Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landamærastöð
ENSKA
border crossing point
FRANSKA
point de passage frontalier
ÞÝSKA
Grenzübergangsstelle
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Meginreglan er sú að aðeins má fara yfir ytri landamærin á landamærastöðvum og á ákveðnum afgreiðslutímum. Framkvæmdanefndin setur frekari ákvæði um þetta og einnig um undantekningar og reglur um staðbundna landamæraumferð, svo og reglur um sérstaka flokka skipasiglinga eins og skemmtisiglingar og strandveiðar.

[en] External borders may in principle only be crossed at border crossing points and during the fixed opening hours. More detailed provisions, exceptions and arrangements for local border traffic, and rules governing special categories of maritime traffic such as pleasure boating and coastal fishing, shall be adopted by the Executive Committee.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 1. gr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.