Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umræður á hvaða vettvangi sem er
ENSKA
discussions at all levels
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... ERU SANNFÆRÐ um nauðsyn þess að allir aðilar, sem beita ákvæðum Schengen-gerðanna og geta síðar þurft að hlíta því að ákvæðunum, eins og þau eru á hverjum tíma, verði beitt gagnvart þeim, Lýðveldið Ísland og Konungsríkið Noregur þar með talin, taki á viðeigandi hátt, á hvaða vettvangi sem er, þátt í umræðum um beitingu þeirra í reynd, framkvæmd þeirra og undirbúning að frekari þróun þeirra,

[en] ... CONVINCED of the need to involve all parties in an appropriate fashion which are applying the provisions constituting the Schengen acquis and to which such provisions and their further development may eventually have to apply, including the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway, in discussions, at all levels, concerning their practical application, their implementation and the preparation of their further development;

Rit
[is] Samningur sem ráð Evrópusambandsins og lýðveldið Ísland og Konungsríkið Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, 18.5.1999, inngangsorð

[en] Agreement concluded by the Council of the European Union and the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway concerning the latters´ association with the implementation, application and development of the Schengen acquis

Aðalorð
umræða - orðflokkur no. kyn kvk.