Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleg hætta
ENSKA
serious threat
FRANSKA
menace grave
ÞÝSKA
erhebliche Gefährdung
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 3. Auk þess er heimilt að færa inn skráningu, svo framarlega sem innlend lög heimila það, að beiðni þeirra þar til bæru aðila sem bera ábyrgð á öryggi ríkisins þegar raunverulegar vísbendingar eru fyrir hendi um að þær upplýsingar, sem um getur í 4. mgr., séu nauðsynlegar til að koma í veg fyrir að alvarleg hætta stafi af viðkomandi eða til að koma í veg fyrir alvarlegar ógnanir við innra eða ytra öryggi ríkisins. Samningsaðilanum, sem færir inn skráninguna, ber skylda til að ráðfæra sig við hina samningsaðilana fyrir fram.

[en] 3. In addition, the alert may be issued in accordance with national law, at the request of the authorities responsible for national security, where there is clear evidence that the information referred to in paragraph 4 is necessary in order to prevent a serious threat by the person concerned or other serious threats to internal or external national security. The Contracting Party issuing the alert shall be obliged to consult the other Contracting Parties beforehand.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 99. gr., 3. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Aðalorð
hætta - orðflokkur no. kyn kvk.