Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brottvísun
ENSKA
expulsion
FRANSKA
expulsion, éloignement
ÞÝSKA
Abschiebung, Entfernung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvarðanir um brottvísun ríkisborgara þriðju landa skulu teknar í samræmi við grundvallarréttindin, sem tryggð eru í Evrópusáttmálanum um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950, einkum 3. og 8. gr., og Genfarsamningnum um réttarstöðu flóttamanna frá 28. júlí 1951 og eins og þau leiðir af sameiginlegum, stjórnskipulegum meginreglum aðildarríkjanna.

[en] Decisions on the expulsion of third country nationals have to be adopted in accordance with fundamental rights, as safeguarded by the European Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms of 4 November 1950, in particular Articles 3 and 8, and the Geneva Convention relating to the Status of Refugees of 28 July 1951 and as they result from the constitutional principles common to the Member States.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/40/EB frá 28. maí 2001 um gagnkvæma viðurkenningu á ákvörðunum um brottvísun ríkisborgara þriðju landa

[en] Council Directive 2001/40/EC of 28 May 2001 on the mutual recognition of decisions on the expulsion of third-country nationals

Skjal nr.
32001L0040
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira