Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að vísa e-m úr landi
ENSKA
deportation
FRANSKA
éloignement
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Þessar ákvarðanir geta einnig byggst á því að útlendingi hafi verið vísað úr landi, endursendur eða vísað brott, svo framarlega sem þeim ráðstöfunum hefur ekki verið frestað eða þær afturkallaðar, og þær fela í sér bann við því að koma inn í landið eða dvelja í landinu sem byggist á því að innlend lög um komu og dvöl útlendinga hafi ekki verið virt.
[en] Decisions may also be based on the fact that the alien has been subject to measures involving deportation, refusal of entry or removal which have not been rescinded or suspended, including or accompanied by a prohibition on entry or, where applicable, a prohibition on residence, based on a failure to comply with national regulations on the entry or residence of aliens.
Rit
Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 96. gr., 3. mgr.
Skjal nr.
v.
Önnur málfræði
nafnháttarliður