Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rökstuddur grunur
ENSKA
serious grounds
FRANSKA
raison sérieuse
ÞÝSKA
begründeter Verdacht
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þetta á sérstaklega við um:
a. útlending sem hefur hlotið dóm fyrir refsiverðan verknað og refsing felur í sér frjálsræðissviptingu í eitt ár a.m.k.,
b. útlending sem liggur undir rökstuddum grun um að hafa framið alvarlegan refsiverðan verknað, þar með talið verknað eins og um getur í 71. gr., eða haldgóðar vísbendingar eru fyrir hendi um að hann hafi slíkan verknað í hyggju á yfirráðasvæði samningsaðila.

[en] This situation may arise in particular in the case of:
(a) an alien who has been convicted of an offence carrying a penalty involving deprivation of liberty of at least one year;
(b) an alien in respect of whom there are serious grounds for believing that he has committed serious criminal offences, including those referred to in Article 71, or in respect of whom there is clear evidence of an intention to commit such offences in the territory of a Contracting Party.

Skilgreining
grunur um refsiverða háttsemi sem styðst við e-ð áþreifanlegt, t.d. frásögn sjónarvotts
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 96. gr., 2. mgr., b-liður

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Aðalorð
grunur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira