Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómþoli
ENSKA
convicted person
FRANSKA
personne condamnée
ÞÝSKA
Verurteilter
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þangað til skjöl til stuðnings beiðni um yfirtöku á fullnustu refsingarinnar eða öryggisráðstöfunarinnar, eða þess hluta refsingarinnar sem eftir er, berast og þangað til ákvörðun hefur verið tekin um beiðnina getur samningsaðili, sem beiðni er beint til, að ósk þess samningsaðila sem leggur fram beiðni, sett dómþola í gæslu eða gert aðrar ráðstafanir til þess að tryggja að hann dvelji áfram á yfirráðasvæði þess samningsaðila sem beiðni er beint til.


[en] The requested Contracting Party may, at the request of the requesting Contracting Party, prior to the arrival of the documents supporting the request that the enforcement of the sentence or detention order or part of the sentence be taken over, and prior to the decision on that request, take the convicted persons into police custody or take other measures to ensure that they remain within the territory of the requested Contracting Party.


Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 68. gr., 2. mgr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Athugasemd
,Dómþoli´ er ekki notað í heiti samnings Evrópuráðsins heldur ,dæmdur maður´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira