Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sakamál
ENSKA
criminal proceedings
DANSKA
straffesag
SÆNSKA
brottmål, brottmålsförfarande, straffrättsligt förfarande
FRANSKA
procès pénal, procès criminel, procédure pénale
ÞÝSKA
Strafprozess, Strafverfahren
Samheiti
refsimál
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Upplýsingar um vitni, svo og einstaklinga, sem stefnt er til að koma fyrir rétt í sakamáli vegna verknaða sem þeir eru ákærðir fyrir, eða um einstaklinga, sem á að birta dóm í sakamáli eða boðun til afplánunar frjálsræðissviptingar, skulu skráðar að beiðni þar til bærra dómsmálayfirvalda í þeim tilgangi að veita upplýsingar um búsetu- eða dvalarstað.

[en] Data on witnesses, persons summoned to appear before the judicial authorities in connection with criminal proceedings in order to account for acts for which they are being prosecuted, or persons who are to be served with a criminal judgment or a summons to report in order to serve a penalty involving deprivation of liberty shall be entered, at the request of the competent judicial authorities, for the purposes of communicating their place of residence or domicile.

Skilgreining
1 (í þröngri merkingu) mál sem handhafar ákæruvalds höfða til refsingar lögum samkvæmt, svo og mál til að koma fram refsikenndum viðurlögum, svo sem öryggisgæslu og öðrum öryggisráðstöfunum, upptöku eigna, sviptingu réttinda og ómerkingu ummæla ef ákæruvaldið á sókn sakar, þótt ekki sé krafist refsingar í málinu

2 (í rúmri merkingu) mál sem eru til meðferðar hjá lögreglu og ákæruvaldi og, eftir atvikum, fyrir dómi vegna ætlaðrar refsiverðrar háttsemi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 45. gr., 1. mgr., b-liður

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira