Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gasflutningaskip
ENSKA
liquefied natural gas carrier
DANSKA
LNG-tanker, LNG-carrier, LNG-tankskib
FRANSKA
méthanier, transporteur de gaz naturel liquéfié
ÞÝSKA
LNG-Tanker, Flüssiggastanker
Samheiti
[en] LNG tanker, LNG transporter, LNGC, methane carrier
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Með hina óvenjulegu þróun í þeim geira, sem snertir gasflutningaskip (LNG), í huga mun framkvæmdastjórnin halda áfram að fylgjast með þeim markaði.

[en] Considering the exceptional development in the sector of LNG carriers, the Commission will continue to monitor this market.

Skilgreining
[is] skip sem er smíðað þannig að skipið er með einu þilfari með föstum, innbyggðum og/eða sjálfstæðum tönkum sem eru ætlaðir til flutnings á jarðgasi í fljótandi formi (32002R1177)

[en] tank ship designed for transporting liquefied natural gas (LNG) (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1177/2002 frá 27. júní 2002 um tímabundnar varnarráðstafanir fyrir skipasmíðaiðnaðinn

[en] Council Regulation (EC) No 1177/2002 of 27 June 2002 concerning a temporary defensive mechanism to shipbuilding

Skjal nr.
32002R1177
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
flutningaskip fyrir fljótandi jarðgas
ENSKA annar ritháttur
LNG carrier

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira