Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flughöfn sem er lokaákvörðunarstaður
ENSKA
airport of final destination
FRANSKA
aeroport de destination finale
ÞÝSKA
endgültiger Zielflughafen
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Ákvæði 1. og 2. mgr. hafa ekki áhrif á eftirlit með skráðum farangri; það fer annaðhvort fram í þeirri flughöfn, sem er lokaákvörðunarstaður, eða þeirri sem er upprunalegur brottfararstaður.
[en] Neither paragraph 1 nor paragraph 2 shall affect checks on registered luggage; such checks shall be carried out either in the airport of final destination or in the airport of initial departure.
Rit
Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 4. gr., 3. mgr.
Aðalorð
flughöfn - orðflokkur no. kyn kvk.