Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
setja í
ENSKA
affix
FRANSKA
apposer
ÞÝSKA
erteilen, aufbringen
Samheiti
festa í
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] 1. Ekki má setja vegabréfsáritun í ferðaskilríki sem eru fallin úr gildi.
2. Ferðaskilríki skulu hafa lengri gildistíma en vegabréfsáritunin og þá skal tekið tillit til þess hve lengi má fresta því að nota vegabréfsáritunina. Vegabréfsáritun skal taka til ferðar útlendings til baka til upprunalands síns eða komu inn í þriðja ríki.

[en] 1. No visa shall be affixed to a travel document that has expired.
2. The period of validity of a travel document must exceed that of the visa, taking account of the period of use of the visa. It must enable aliens to return to their country of origin or to enter a third country.

Rit
Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 13. gr., 1. mgr.

Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira