Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumfölsuð skilríki
ENSKA
false documents
FRANSKA
documents faux
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Í 22. lið niðurstaðna fundarins í Tampere lagði leiðtogaráðið áherslu á að móta beri frekar sameiginlega, virka stefnu varðandi vegabréfsáritanir og frumfölsuð skilríki, þ.m.t. nánari samvinna milli ræðisskrifstofa Evrópusambandsins í þriðju löndum ....

[en] Point 22 of the Tampere European Council conclusions stressed that "a common active policy on visas and false documents should be further developed, including closer cooperation between EU consulates in third countries ...".

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. desember 2003 um breytingu á lið 1.4 í V. hluta Sameiginlegu fyrirmælanna til sendiráða og ræðisskrifstofa og lið 4.1.2 í I. hluta Sameiginlegu handbókarinnar um að ferðasjúkratrygging verði hluti af þeim fylgiskjölum sem krafist er fyrir útgáfu samræmdrar komuáritunar (2004/17/EB)

[en] Council Decision of 22 December 2003 amending Part V, point 1.4, of the Common Consular Instructions and Part I, point 4.1.2 of the Common Manual as regards inclusion of the requirement to be in possession of travel medical insurance as one of the supporting documents for the grant of a uniform entry visa (2004/17/EC)

Skjal nr.
32004D0017
Athugasemd
Hjá lögreglunni er gerður greinarmunur á þremur tegundum falsana. Um frumfölsun er að ræða þegar persónuskilríki, sem eiga sér enga fyrirmynd, eru búin til. Sjá einnig til samanburðar ,counterfeited documents´ og ,falsified/forged documents´.

Aðalorð
skilríki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira