Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fíkniefnaferðamennska
ENSKA
drug tourism
FRANSKA
tourisme de la drogue
ÞÝSKA
Drogentourismus
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 3. gr.
Aðildarríki skulu skuldbinda sig til að berjast gegn ólöglegum flutningum fíkniefna og geðvirkra efna innan Bandalagsins, þ.m.t. fíkniefnaferðamennska.
4. gr.
Aðildarríkin skulu tryggja að viðurlög, sem liggja við alvarlegum brotum hvað varðar ólögleg viðskipti með fíkniefni í löggjöf þeirra, séu meðal þyngstu tiltæku viðurlaga vegna ámóta alvarlegra afbrota.

[en] Article 3
Member States shall undertake to combat illicit movements of narcotic drugs and psychotropic substances within the Community, including ''drug tourism`.
Article 4
Member States shall ensure that under their legal systems the penalties imposed for serious drug trafficking are among the most severe penalties available for crimes of comparable gravity.

Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 17. desember 1996 sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, varðandi samræmingu laga og venja aðildarríkja Evrópusambandsins í baráttunni gegn fíkniefnafíkn og til að koma í veg fyrir ólögleg viðskipti með fíkniefni og berjast gegn þeim

[en] Joint Action of 17 December 1996 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union concerning the approximation of the laws and practices of the Member States of the European Union to combat drug addiction and to prevent and combat illegal drug trafficking

Skjal nr.
31996F0750
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira