Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafa í huga
ENSKA
acknowledge
FRANSKA
prendre acte de, prendre connaissance de
ÞÝSKA
zur Kenntnis nehmen
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir hafa í huga að ríkisstjórn Lýðveldisins Ítalíu skuldbindur sig til þess að gera, fyrir gildistöku samningsins um aðild að samningnum frá 1990, allar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að setja ákvæði í ítölsk lög ...
[en] The Contracting Parties note that the Government of the Italian Republic undertakes to take all
the necessary steps before the ratification of the Agreement on Accession to the 1990 Convention
to ensure that Italian legislation is supplemented ...
Rit
Samningur um aðild Lýðveldisins Ítalíu að samningnum um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum sem undirritaður var í Schengen 19. júní 1990, lokagerð
Skjal nr.
42000A0922(03)
Önnur málfræði
sagnliður