Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frjáls för fólks
ENSKA
free movement of persons
DANSKA
fri bevægelighed for personer
SÆNSKA
fri rörlighet för personer
FRANSKA
libre circulation des personnes
ÞÝSKA
freier Personenverkehr
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Markmiðið með stefnu Sambandsins á sviði stjórnunar ytri landamæra er að þróa og framkvæma samþætta, evrópska landamærastjórnun á landsvísu og á vettvangi Sambandsins, en það er nauðsynleg og eðlileg afleiðing frjálsrar farar fólks innan Evrópusambandsins og grundvallarþáttur á svæði frelsis, öryggis og réttlætis.

[en] The objective of Union policy in the field of external border management is to develop and implement European integrated border management at national and Union level, which is a necessary corollary to the free movement of persons within the Union and is a fundamental component of an area of freedom, security and justice.

Skilgreining
réttur fólks í aðildarríkjum ESB og EES til að ferðast óhindrað milli aðildarríkjanna
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1624 frá 14. september 2016 um Evrópsku landamæra- og strandgæsluna og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/399 og um niðurfellingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 863/2007, reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 og ákvörðun ráðsins 2005/267/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1624 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on the European Border and Coast Guard and amending Regulation (EU) 2016/399 of the European Parliament and of the Council and repealing Regulation (EC) No 863/2007 of the European Parliament and of the Council, Council Regulation (EC) No 2007/2004 and Council Decision 2005/267/EC

Skjal nr.
32016R1624
Athugasemd
Var áður þýtt í EES-textum sem ,frjálsir fólksflutningar´ en var breytt 2003. Nú er notuð þýðingin ,frjáls för fólks´ nema þegar vitnað er orðrétt í eldri texta.
Sjá einnig samkomulag milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 14.6.1985, inngangsorð

Aðalorð
för - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
FMOP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira