Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhending undir eftirliti
ENSKA
controlled delivery
FRANSKA
livraison surveillée
ÞÝSKA
kontrollierte Lieferung
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir skuldbinda sig til, í samræmi við stjórnarskrá sína og réttarkerfi, að gera ráðstafanir sem gerir það kleift að heimila afhendingu undir eftirliti í tengslum við ólögleg viðskipti með fíkniefni og geðvirk efni.

[en] The Contracting Parties undertake, in accordance with their constitutions and their national legal systems, to adopt measures to allow controlled deliveries to be made in the context of the illicit trafficking in narcotic drugs and psychotropic substances.

Skilgreining
sú starfsaðferð að hindra ekki að ólöglegar eða grunsamlegar sendingar fari frá, um eða inn á landsvæði eins eða fleiri ríkja með vitund og undir eftirliti lögbærra yfirvalda þeirra í því skyni að rannsaka brot og bera kennsl á þá menn sem eru þátttakendur í því að fremja það (Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000)

Rit
Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 72. gr., 1. mgr.
Skjal nr.
42000A0922(02)
Aðalorð
afhending - orðflokkur no. kyn kvk.