Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leit
ENSKA
search
FRANSKA
fouille, perquisition
ÞÝSKA
Durchsuchung
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Samningsaðilunum er óheimilt að setja önnur skilyrði fyrir afgreiðslu réttarbeiðni varðandi leit eða haldlagningu en þau sem hér eru talin:

a) Verknaðurinn, sem er ástæðan fyrir réttarbeiðni, skal samkvæmt lögum beggja samningsaðilanna varða refsingu, sem er frjálsræðissvipting, eða öryggisráðstöfun í a.m.k. sex mánuði, eða varða samsvarandi refsingu og að framan greinir samkvæmt lögum annars samningsaðilans en varða refsingu samkvæmt lögum hins samningsaðilans sem reglugerðarbrot sem sætir málsmeðferð hjá stjórnvöldum og ákvörðun þeirra má bera undir þar til bæran dómstól í sakamálum.
b) Framkvæmd réttarbeiðni skal að öðru leyti samræmast lögum þess samningsaðila sem beiðni er beint til.

[en] The Contracting Parties may not make the admissibility of letters rogatory for search or seizure dependent on conditions other than the following:

(a) the act giving rise to the letters rogatory is punishable under the law of both Contracting Parties by a penalty involving deprivation of liberty or a detention order of a maximum period of at least six months, or is punishable under the law of one of the two Contracting Parties by an equivalent penalty and under the law of the other Contracting Party by virtue of being an infringement of the rules of law which is being prosecuted by the administrative authorities, and where the decision may give rise to proceedings before a court having jurisdiction in particular in criminal matters;
(b) execution of the letters rogatory is consistent with the law of the requested Contracting Party.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 51. gr.

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira