Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ólögleg brottför af slysstað þegar afleiðingar slyss eru alvarlegir líkamsáverkar eða mannslát
ENSKA
failure to stop and give particulars after an accident which has resulted in death or serious injury
FRANSKA
délit de fuite a la suite d´un accident ayant entrainé la mort ou des blessures graves
ÞÝSKA
unerlaubtes Entfernen nach einem Unfall mit schwerer Körperverletzung oder Todesfolge
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 4. Í yfirlýsingunni, sem um getur í 9. mgr., skulu samningsaðilarnir skilgreina þá refsiverðu verknaði, sem um getur í 1. mgr., í samræmi við aðra hvora eftirfarandi aðferða:

a) Um er að ræða eftirtalda refsiverða verknaði:
morð,
manndráp,
nauðgun,
íkveikju af ásetningi,
peningafölsun,
grófan þjófnað, rán og hylmingu,
kúgun,
mannrán og gíslatöku,
mansal,
ólögleg viðskipti með fíkniefni og geðvirk efni,
brot á lögum um vopn og sprengiefni,
notkun sprengiefna,
ólöglegan flutning eitraðs og skaðlegs úrgangs,
ólöglega brottför af slysstað þegar afleiðingar slyss eru alvarlegir líkamsáverkar eða mannslát.


[en] 4. In the declaration referred to in paragraph 9, the Contracting Parties shall define the offences referred to in paragraph 1 in accordance with one of the following procedures:

(a) The following criminal offences:
murder,
manslaughter,
rape,
arson,
forgery of money,
aggravated burglary and robbery and receiving stolen goods,
extortion,
kidnapping and hostage taking,
trafficking in human beings,
illicit trafficking in narcotic drugs and psychotropic substances,
breach of the laws on arms and explosives,
wilful damage through the use of explosives,
illicit transportation of toxic and hazardous waste,
failure to stop and give particulars after an accident which has resulted in death or serious injury.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 41. gr., 4. mgr., a-liður

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Aðalorð
brottför - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira