Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðareikningsskilaráðið
ENSKA
International Accounting Standards Board
FRANSKA
Conseil des normes comptables internationales, CNCI
ÞÝSKA
Ausschuss für internationale Standards der Rechnungslegung, Internationales Standardisierungsgremium zur Rechnungslegung, Rat für internationale Rechnungslegungsstandards
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] ... gaf Alþjóðareikningsskilaráðið (IASB) út endurskoðaðan alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS-staðal 39, fjármálagerningar: færsla og mat, sem hluta af framtaksverkefni IASB til að bæta 15 staðla með nægum fyrirvara til að fyrirtæki, sem beita IAS-stöðlum í fyrsta sinn árið 2005, gætu notað þá.

[en] ... the International Accounting Standard Board (IASB) published revised International Accounting Standard (IAS) 39 Financial Instruments: recognition and measurement as part of the IASBs initiative to improve 15 standards in time for them to be used by companies adopting IAS for the first time in 2005.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2086/2004 frá 19. nóvember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar að bæta við IAS-staðli 39

[en] Commission Regulation (EC) No 2086/2004 of 19 November 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 on the adoption of certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards the insertion of IAS 39

Skjal nr.
32004R2086
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
IASB