Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vopnað rán
ENSKA
armed robbery
FRANSKA
vol aggravé
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hámarksrefsing fyrir afbrotið er a.m.k. þriggja ára fangelsisvist í aðildarríkinu sem leggur fram beiðnina OG
A.2. Um er að ræða eitt (eða fleiri) eftirfarandi afbrota: ...
skipulagt eða vopnað rán ...

[en] The offence is punishable by a maximum term of imprisonment of at least three years in the requesting Member State AND
A.2. The offence is one (or more) of the following: ...
Organised or armed robbery ...

Skilgreining
rán þar sem vopnavaldi er beitt eða hótað að beita vopni sem ræningi hefur meðferðis
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2006/960/DIM frá 18. desember 2006 um að einfalda skipti á upplýsingum og trúnaðargögnum milli löggæsluyfirvalda aðildarríkja Evrópusambandsins

[en] Council Framework Decision 2006/960/JHA of 18 December 2006 on simplifying the exchange of information and intelligence between law enforcement authorities of the Member States of the European Union

Skjal nr.
32006F0960
Aðalorð
rán - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira