Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
morð
ENSKA
murder
FRANSKA
assassinat
ÞÝSKA
Mord
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 4. Í yfirlýsingunni, sem um getur í 9. mgr., skulu samningsaðilarnir skilgreina þá refsiverðu verknaði, sem um getur í 1. mgr., í samræmi við aðra hvora eftirfarandi aðferða:
a. Um er að ræða eftirtalda refsiverða verknaði:
morð,
manndráp,
nauðgun,
íkveikju af ásetningi,
peningafölsun, ...

[en] 4. In the declaration referred to in paragraph 9, the Contracting Parties shall define the offences referred to in paragraph 1 in accordance with one of the following procedures:
(a) The following criminal offences:
— murder,
— manslaughter,
— rape,
— arson,
— forgery of money, ...

Skilgreining
1 manndráp þegar um aukinn ásetning er að ræða. Hugtakið m. er ekki notað í íslenskum hegningarlögum eða refsirétti. Hins vegar er það notað í mæltu máli. Í refsirétti hins vegar sem liður í samsettum orðum, sjá fjöldamorð og hópmorð
2 ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 41. gr., 4. mgr., a-liður

[en] Convention Implementing the Schengen Agreement between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.