Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafa undir eftirliti
ENSKA
keep under surveillance
FRANSKA
observer
ÞÝSKA
observieren
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Hafi lögreglumenn eins samningsaðila, við rannsókn sakamáls í landi sínu, einstakling, sem er grunaður um að hafa tekið þátt í refsiverðum verknaði er getur haft í för með sér framsal, undir eftirliti skal þeim heimilt að halda eftirlitinu áfram á yfirráðasvæði annars samningsaðila hafi hinn síðarnefndi leyft eftirlit yfir landamæri sem svar við áður sendri beiðni um réttaraðstoð. Leyfi getur verið veitt með skilyrðum.

[en] 1. Officers of one of the Contracting Parties who, as part of a criminal investigation, are keeping under surveillance in their country a person who is presumed to have participated in an extraditable criminal offence shall be authorised to continue their surveillance in the territory of another Contracting Party where the latter has authorised cross-border surveillance in response to a request for assistance made in advance. Conditions may be attached to the authorisation.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 40. gr., 1. mgr.
[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Skjal nr.
42000A0922(02)
Önnur málfræði
sagnliður