Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umsókn um hæli
ENSKA
application for asylum
FRANSKA
demande d´asile
ÞÝSKA
Asylantrag
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Fjórum árum og sex mánuðum eftir að evrópski fingrafaragrunnurinn er tekinn í notkun skulu, af hálfu miðlægu einingarinnar, teknar saman tölulegar upplýsingar þar sem fram kemur:
a) hversu margir hafa lagt fram aðra umsókn um hæli í öðru aðildarríki eftir að hafa verið viðurkenndir og fengið að koma sem flóttamenn til aðildarríkis, ...

[en] Four years and six months after Eurodac begins its activities, the Central Unit shall draw up statistics in order to indicate:
a) the number of persons who, having been recognised and admitted as refugees in a Member State, have lodged a further application for asylum in another Member State;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 407/2002 frá 28. febrúar 2002 um tilteknar reglur til framkvæmdar reglugerð (EB) nr. 2725/2000 um stofnun Eurodac til að bera saman fingraför í því skyni að stuðla að skilvirkri beitingu Dyflinnarsamningsins

[en] Council Regulation (EC) No. 407/2002 of 28 February 2002 laying down certain rules to implement Regulation (EC) No 2725/2000 concerning the establishment of ''''Eurodac'''' for the comparison of fingerprints for the effective application of the Dublin Convention

Skjal nr.
32002R0407
Athugasemd
Breytt 2003 í samráði við sérfr. í dómsmálaráðuneyti. Var áður þýtt sem ,beiðni um hæli´.

Aðalorð
umsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira