Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skilríki
- ENSKA
- documents
- FRANSKA
- documents
- ÞÝSKA
- Bescheinigungen
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Afnám persónueftirlits á innri landamærum skal hvorki hafa áhrif á beitingu ákvæða 22. gr. né framkvæmd lögregluvalds þar til bærra yfirvalda samkvæmt löggjöf hvers samningsaðila, á gervöllu yfirráðasvæði hans né þær skyldur, sem kveðið er á um í löggjöf hans, til að eiga, hafa meðferðis og framvísa leyfum og skilríkjum.
- [en] The abolition of checks on persons at internal borders shall not affect the provisions laid down in Article 22, or the exercise of police powers throughout a Contracting Party''s territory by the competent authorities under that Party''s law, or the requirement to hold, carry and produce permits and documents provided for in that Party''s law.
- Skilgreining
-
skjal, yfirleitt með andlitsmynd af viðkomandi, sem yfirvöld eða fyrirtæki gefur út handa einstaklingi og sannar hver maður er
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.) - Rit
-
[is]
Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 2. gr., 3. mgr.
- [en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders
- Skjal nr.
- 42000A0922(02)
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.