Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frjáls för
ENSKA
freedom of movement
FRANSKA
libre circulation des personnes
ÞÝSKA
freier Verkehr
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Vaxandi víxltengsl á milli vinnumarkaða kalla á aukna samvinnu milli vinnumiðlana, þ.m.t. þeirra sem eru á landamærasvæðum, til að koma á frjálsri för fyrir allt launafólk með valfrjálsum hreyfanleika vinnuafls innan Sambandsins á sanngirnisgrundvelli og í samræmi við lög Sambandsins og landslög og venjur samkvæmt a-lið 46. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins.

[en] Growing interdependency among labour markets calls for reinforced cooperation between employment services, including those in cross-border regions, to bring about freedom of movement for all workers through voluntary labour mobility within the Union on a fair basis and in accordance with Union law and national law and practice pursuant to point (a) of Article 46 TFEU.

Skilgreining
frjáls för fólks: réttur fólks í aðildarríkjum ESB og EES til að ferðast óhindrað milli aðildarríkjanna
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/589 frá 13. apríl 2016 um vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES-netið), aðgang launafólks að þjónustu vegna hreyfanleika og frekari samþættingu vinnumarkaða, og breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 492/2011 og (ESB) nr. 1296/2013

[en] Regulation (EU) 2016/589 of the European Parliament and of the Council of 13 April 2016 on a European network of employment services (EURES), workers'' access to mobility services and the further integration of labour markets, and amending Regulations (EU) No 492/2011 and (EU) No 1296/2013

Skjal nr.
32016R0589
Athugasemd
Sjá einnig samstarfssamning Konungsríkisins Belgíu, Sambandslýðveldisins Þýskalands, Lýðveldisins Frakklands, Stórhertogadæmisins Lúxemborgar, Konungsríkisins Hollands, Lýðveldisins Ítalíu, Konungsríkisins Spánar, Lýðveldisins Portúgals, Lýðveldisins Grikklands, Lýðveldisins Austurríkis, Konungsríkisins Danmerkur, Lýðveldisins Finnlands, Konungsríkisins Svíþjóðar, sem eru aðilar að Schengen-samkomulaginu og Schengen-samningnum, og Lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um afnám persónueftirlits á sameiginlegum landamærum, 19.12.1996, inngangsorð

Aðalorð
för - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira