Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegabréfsáritun til gegnumferðar
ENSKA
transit visa
FRANSKA
visa de transit
ÞÝSKA
Durchreisesichtvermerk
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu, ef nauðsyn krefur, auðvelda einstaklingum, sem veita á viðtöku á yfirráðasvæði þeirra vegna tímabundinnar verndar, á allan hátt að fá nauðsynlegar vegabréfsáritanir, þ.m.t. vegabréfsáritun til gegnumferðar.

[en] The Member States shall, if necessary, provide persons to be admitted to their territory for the purposes of temporary protection with every facility for obtaining the necessary visas, including transit visas.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/55/EB frá 20. júlí 2001 um lágmarkskröfur til að veita tímabundna vernd ef til stórfellds innstreymis fólks, sem hefur neyðst til að yfirgefa heimili sín og heimahaga, kemur og um ráðstafanir til að stuðla að jafnvægi milli viðleitni aðildarríkjanna til að veita slíkum einstaklingum viðtöku og afleiðinga þess

[en] Council Directive 2001/55/EC of 20 July 2001 on minimum standards for giving temporary protection in the event of a mass influx of displaced persons and on measures promoting a balance of efforts between Member States in receiving such persons and bearing the consequences thereof

Skjal nr.
32001L0055
Aðalorð
vegabréfsáritun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira