Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gashylki
ENSKA
gas cylinder
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Litið skal svo á að til færanlegs þrýstibúnaðar teljist gashylki (UN-nr. 2037) en ekki úðabrúsar (UN-nr. 1950), opin lághitahylki, gashylki fyrir öndunarbúnað, slökkvitæki (UN-nr. 1044), færanlegur þrýstibúnaður sem er undanþeginn samkvæmt lið 1.1.3.2 í viðaukunum við tilskipun 2008/68/EB og færanlegur þrýstibúnaður sem er undanþeginn reglunum um gerð umbúða og prófana á þeim samkvæmt sérákvæðum í lið 3.3 í iðaukunum við tilskipun 2008/68/EB.

[en] Transportable pressure equipment shall be understood as including gas cartridges (UN No 2037) and excluding aerosols (UN No 1950), open cryogenic receptacles, gas cylinders for breathing apparatus, fire extinguishers (UN No 1044), transportable pressure equipment exempted according to 1.1.3.2 of the Annexes to Directive 2008/68/EC and transportable pressure equipment exempted from the rules for construction and testing of packaging according to special provisions in 3.3 of the Annexes to Directive 2008/68/EC.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/35/ESB frá 16. júní 2010 um færanlegan þrýstibúnað og niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 76/767/EBE, 84/525/EBE, 84/526/EBE, 84/527/EBE og 1999/36/EB

[en] Directive 2010/35/EU of the European Parliament and of the Council of 16 June 2010 on transportable pressure equipment and repealing Council Directives 76/767/EEC, 84/525/EEC, 84/526/EEC, 84/527/EEC and 1999/36/EC

Skjal nr.
32010L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira