Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnutímamörk
ENSKA
duty time limitations
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum er heimilt, í vel skilgreindum tilvikum, að samþykkja eða viðhalda landsbundnum ákvæðum, að því er varðar flug- og vinnutímamörk og reglur um hvíldartíma, að því tilskildu að þau séu í samræmi við verklagsreglur, sem hafa verið settar, og þar til reglur Bandalagsins, sem byggjast á vísindalegri þekkingu og bestu starfsvenjum, hafa verið settar.

[en] There exist well-identified cases where Member States should be permitted to adopt or maintain national provisions regarding flight and duty time limitations and rest requirements, provided that commonly established procedures are complied with and until Community rules based on scientific knowledge and best practices are established.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1899/2006 frá 12. desember 2006 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 um samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á sviði flugmála

[en] Regulation (EC) No 1899/2006 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 on the harmonisation of technical requirements and administrative procedures in the field of civil aviation

Skjal nr.
32006R1899
Athugasemd
Úr þýðingu á JAR-OPS 1.1075, Q-kafli, 1
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira