Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingarflug
ENSKA
delivery flight
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Óarðbært flug. Verklagsreglur og takmarkanir er gilda:
a) um æfingaflug,
b) um reynsluflug,
c) um afhendingarflug,
d) um ferjuflug,
e) um sannprófunarflug og
f) um staðsetningarflug, ásamt reglum um hverjir megi vera um borð í slíku flugi.

[en] Non-revenue flights. Procedures and limitations for:
a) training flights;
b) test flights;
c) delivery flights;
d) ferry flights;
e) demonstration flights; and
f) positioning flights, including the kind of persons who may be carried on such flights.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859-D
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.