Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarreglur
ENSKA
policy
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Til þess að tryggja samræmda beitingu í öllu Sambandinu á viðmiðunarreglum sem miða að því að koma í veg fyrir óvanalega notkun eða misnotkun á reikiþjónustu (viðmiðunarreglur um eðlilega notkun) og á heimildum til að beita aukagjaldi, er nauðsynlegt að mæla fyrir um ítarlegar reglur um beitingu slíkra viðmiðunarreglna um eðlilega notkun og um aðferðafræði til að meta sjálfbærni afnáms aukagjalds á reiki í smásölu og um umsóknina sem veitandi reikiþjónustu þarf að leggja fram vegna þess mats.

[en] In order to ensure a consistent application across the Union of any policy which aims at preventing abusive or anomalous usage of roaming services (fair use policy) and of authorisations to apply a surcharge, it is necessary to lay down detailed rules on the application of such fair use policy and on the methodology for assessing the sustainability of the abolition of retail roaming surcharges and on the application to be submitted by a roaming provider for the purposes of that assessment.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2286 frá 15. desember 2016 um ítarlegar reglur um beitingu viðmiðunarreglna um eðlilega notkun og um aðferðafræði til að meta sjálfbærni afnáms aukagjalds á reiki í smásölu og um umsóknina sem veitandi reikiþjónustu þarf að leggja fram vegna þess mats

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/2286 of 15 December 2016 laying down detailed rules on the application of fair use policy and on the methodology for assessing the sustainability of the abolition of retail roaming surcharges and on the application to be submitted by a roaming provider for the purposes of that assessment

Skjal nr.
32016R2286
Athugasemd
Þessi þýðing hefur t.d. verið notuð á sviði flutninga (flugs), t.d. í Jarops, og á sviði upplýsingatækni og fjarskipta.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira