Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðhaldsyfirlýsing
ENSKA
maintenance statement
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða flutningaflug, sérstaka starfrækslu í ábataskyni og samþykkt þjálfunarfyrirtæki, sem starfrækt eru í ábataskyni, skal flugrekandi, auk þess:
...
ildandi viðhaldsyfirlýsingu sem sýnir stöðuna á viðhaldi loftfarsins og hvað er næst á viðhaldsáætlun, bæði að því er varðar reglubundið og óreglubundið viðhald, en þó getur lögbært yfirvald samþykkt að viðhaldsyfirlýsingin sé geymd annars staðar.

[en] For CAT, commercial specialised operations and commercial ATO operations, in addition to the requirements of M.A.305, the operator shall use a technical log system containing the following information for each aircraft:
...
the current maintenance statement giving the aircraft maintenance status of what scheduled and out of phase maintenance is next due except that the competent authority may agree to the maintenance statement being kept elsewhere.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1536 frá 16. september 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1321/2014 að því er varðar samræmingu á reglum um áframhaldandi lofthæfi við reglugerð (EB) nr. 216/2008, um brýn viðhaldsverkefni og eftirlit með áframhaldandi lofthæfi loftfara

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1536 of 16 September 2015 amending Regulation (EU) No 1321/2014 as regards alignment of rules for continuing airworthiness with Regulation (EC) No 216/2008, critical maintenance tasks and aircraft continuing airworthiness monitoring

Skjal nr.
32015R1536
Athugasemd
Úr þýðingu á JAR-OPS 1.915, M-kafli, 3
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira