Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áreiðanleikaáætlun
ENSKA
reliability programme
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða stór loftför skal áreiðanleikaáætlun vera innifalin í viðhaldsáætluninni fyrir loftför þegar hún byggist á reglum viðhaldsstýrihóps eða vöktun ásigkomulags.

[en] For large aircraft, when the maintenance programme is based on maintenance steering group logic or on condition monitoring, the aircraft maintenance programme shall include a reliability programme.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1321/2014 frá 26. nóvember 2014 um áframhaldandi lofthæfi loftfara og annarra framleiðsluvara, hluta og búnaðar til flugs og um samþykki fyrir fyrirtækjum og starfsfólki á þessu sviði

[en] Commission Regulation (EU) No 1321/2014 of 26 November 2014 on the continuing airworthiness of aircraft and aeronautical products, parts and appliances, and on the approval of organisations and personnel involved in these tasks

Skjal nr.
32014R1321
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.