Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
móttökukerfi fyrir fjölstefnuvita
ENSKA
VOR receiving system
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Leiðsögutæki. Flugrekandi skal sjá til þess að leiðsögutækin
1) sem samanstanda að lágmarki af:
i) einu móttökukerfi fyrir fjölstefnuvita, einu fyrir hringvita (ADF), einu fyrir fjarlægðarvita nema ekki þarf móttökukerfi fyrir hringvita, ef ekki er krafa um leiðsögu eftir hringvitum á neinum hluta áætlaðrar flugleiðar
...
2) uppfylli skilyrði um nákvæmni í svæðisleiðsögu (RNP) sem krafist er við starfrækslu í viðkomandi loftrými.

[en] Navigation equipment. An operator shall ensure that navigation equipment
1) comprises not less than:
i) one VOR receiving system, one ADF system, one DME except that an ADF system need not be installed provided that the use of the ADF is not required in any phase of the planned flight.
...
2) Complies with the Required Navigation Performance (RNP) Type for operation in the airspace concerned.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1899/2006 frá 12. desember 2006 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 um samræmingu á tæknikröfum og stjórnsýslumeðferð á sviði flugmála

[en] Regulation 1899/2006 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 on the harmonisation of technical requirements and administrative procedures in the field of civil aviation

Skjal nr.
32006R1899
Aðalorð
móttökukerfi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira