Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kennileiti
ENSKA
visual landmark
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandi skal ekki starfrækja flugvél samkvæmt blindflugsreglum eða sjónflugsreglum á leiðum þar sem ekki er unnt að fljúga eftir kennileitum nema flugvélin sé búin fjarskiptabúnaði, ratsjárvara fyrir kögunarratsjá (SSR) og leiðsögutæki í samræmi við kröfur flugumferðarþjónustu á flugsvæðinu eða -svæðunum.
[en] An operator shall not operate an aeroplane under IFR, or under VFR over routes that cannot be navigated by reference to visual landmarks, unless the aeroplane is equipped with radio communication and SSR transponder and navigation equipment in accordance with the requirements of air traffic services in the area(s) of operation.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 377, 27.12.2006, 1
Skjal nr.
32006R1899
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira