Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrumuveður
ENSKA
thunderstorm
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða skrúfuflugvélar með jafnþrýstibúnaði og skráðan hámarksflugtaksmassa 5700 kg eða þar undir og með hámarksfjölda farþegasæta í samþykktu sætafyrirkomulagi fyrir níu eða færri er heimilt að nota í stað veðurratsjár annan búnað, sem getur greint þrumuveður eða önnur veðurskilyrði, sem geta orðið hættuleg og teljast sjáanleg í veðurratsjá, með fyrirvara um samþykki flugmálayfirvalda.
[en] For propeller driven pressurised aeroplanes having a maximum certificated take-off mass not exceeding 5700 kg with a maximum approved passenger seating configuration not exceeding nine seats the airborne weather radar equipment may be replaced by other equipment capable of detecting thunderstorms and other potentially hazardous weather conditions, regarded as detectable with airborne weather radar equipment, subject to approval by the Authority.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 377, 27.12.2006, 1
Skjal nr.
32006R1899
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira