Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alheimsfarsímakerfið
ENSKA
Global System for Mobile Communications
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/114/EB breytir tilskipun 87/372/EBE og opnar tíðnisviðin 880-915 MHz og 925-960 MHz (900 MHz-tíðnisviðið) fyrir altæka farsímakerfinu (UMTS-kerfinu) og öðrum jarðstöðvarkerfum sem eru fær um að veita rafræna fjarskiptaþjónustu sem getur verið til staðar samhliða alheimsfarsímakerfinu (GSM-kerfinu), í samræmi við tæknilegar framkvæmdarráðstafanir samþykktar samkvæmt ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 676/2002/EB (hér á eftir ákvörðunin um fjarskiptatíðnirófið (áður: ákvörðunin um tíðniróf fyrir þráðlausar sendingar).


[en] Directive 2009/114/EC of the European Parliament and of the Council amends Directive 87/372/EEC and opens the 880-915 MHz and 925-960 MHz frequency bands (the 900 MHz band) to the Universal Mobile Telecommunications System (UMTS) and to other terrestrial systems capable of providing electronic communications services that can coexist with the Global System for Mobile communications (GSM), in accordance with technical implementing measures adopted pursuant to Decision No 676/2002/EC (hereinafter the Radio Spectrum Decision).


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. október 2009 um samræmingu á tíðnisviðunum 900 MHz og 1800 MHz fyrir landstöðvakerfi sem eru fær um að veita samevrópska, rafræna fjarskiptaþjónustu innan Bandalagsins

[en] Commission Decision of 16 October 2009 on the harmonisation of the 900 MHz and 1800 MHz frequency bands for terrestrial systems capable of providing pan-European electronic communications services in the Community

Skjal nr.
32009D0766
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
GSM-kerfið
ENSKA annar ritháttur
GSM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira