Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífupplýsingafræði
ENSKA
bioinformatics
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Markmiðið er að leggja grunn að því að iðnaður í Evrópu verði áfram í framlínu nýsköpunar, einnig til meðallangs og langs tíma. Það felur í sér þróun nýtilkominna tæknisviða s.s. hönnunarlíffræði, lífupplýsingafræði og kerfislíffræði, ásamt því að hagnýta samleitni við aðra stuðningstækni s.s. nanótækni (t.d. lífnanótækni), upplýsinga- og fjarskiptatækni (t.d. lífrafeindatækni) og tæknifræði.

[en] The objective is to lay the foundations for the European industry to stay at the front line of innovation, also in the medium and long term. It encompasses the development of emerging technology areas such as synthetic biology, bioinformatics and systems biology, as well as exploiting the convergence with other enabling technologies such as nanotechnology (e.g. bionanotechnology), ICT (e.g. bioelectronics) and engineering technology.


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Athugasemd
Áður þýtt sem ,lífgagnatækni´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
bio-informatics

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira