Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málþrýstingshæð
ENSKA
pressure altitude
DANSKA
trykhøjde
SÆNSKA
tryckhöjd
Samheiti
þrýstingshæð, málhæð
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugstjóri skal sjá til þess að flugliðar, sem sinna skyldustörfum sem lúta að öruggri starfrækslu loftfarsins í flugi, noti ávallt viðbótarsúrefni þegar málþrýstingshæð samsvarar meira en 10 000 feta hæð lengur en í 30 mínútur og ávallt þegar hún samsvarar meira en 13 000 fetum.

[en] The commander shall ensure that flight crew members engaged in performing duties essential to the safe operation of the aircraft in flight use supplemental oxygen continuously whenever the pressure altitude exceeds 10000 ft for a period of more than 30 minutes and whenever the pressure altitude exceeds 13000 ft.

Skilgreining
[is] loftþrýstingur, sýndur sem hæð yfir sjávarmáli og samsvarar málþrýstingi (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] an atmospheric pressure expressed in terms of altitude which corresponds to that pressure in the Standard Atmosphere (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 379/2014 frá 7. apríl 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation 379/2014 of 7 April 2014 amending Commission Regulation (EU) No 965/2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0379
Athugasemd
Úr þýðingu á JAR-OPS 1.490, G-kafli, 1
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
pressure-altitude

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira