Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að hafa komið auga á kennileiti
ENSKA
acquisition of visual cues
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Við fyrstu þjálfun skv. II. og III. flokki skal æfa a.m.k. eftirfarandi atriði:
i. aðflug niður í viðeigandi ákvörðunarhæð, þar sem viðkomandi flugleiðsögukerfi, sjálfstýringar og stýrakerfi flugvélarinnar eru notuð, auk skiptingar yfir í sjónflug og lendingu,
ii. aðflug niður í viðeigandi ákvörðunarhæð með alla hreyfla virka, þar sem viðeigandi flugleiðsögukerfi, sjálfstýringar, lendingarkerfi með framrúðuskjámynd og/eða sjónaukandi búnaður og stýrakerfi flugvélarinnar eru notuð, og fráflug í framhaldi af því, allt án útsýnis til kennileita,
iii. aðflug þar sem sjálfstýrikerfi eru notuð við sjálfvirka sléttingu, lendingu og lendingarbrun, eftir því sem við á, og
iv. eðlilega starfrækslu viðkomandi kerfis, bæði án þess og með því að hafa komið auga á kennileiti úr ákvörðunarhæð.
[en] Initial Category II and III training shall include at least the following exercises:
i. approach using the appropriate flight guidance, autopilots and control systems installed in the aeroplane, to the appropriate decision height and to include transition to visual flight and landing;
ii. approach with all engines operating using the appropriate flight guidance systems, autopilots, HUDLS and/or EVS and control systems installed in the aeroplane down to the appropriate decision height followed by missed approach; all without external visual reference;
iii. where appropriate, approaches utilising automatic flight systems to provide automatic flare, landing and rollout; and
iv. normal operation of the applicable system both with and without acquisition of visual cues at decision height.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 20.9.2008, 1
Skjal nr.
32008R0859-B
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira