Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflugsreitur
ENSKA
approach area
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þjálfun á jörðu niðri. Flugrekandi skal sjá til þess að á fyrsta þjálfunarnámskeiðinu á jörðu niðri í starfrækslu í lélegu skyggni skuli a.m.k. fjallað um:

1) eiginleika og takmarkanir blindlendingarkerfis og/eða örbylgjulendingarkerfis,
2) eiginleika sjónrænu leiðsögutækjanna,
3) eiginleika þoku,
4) starfshæfni og takmarkanir viðkomandi flugvélakerfis,
5) áhrif úrkomu, íssöfnunar svo og vindhvarfa og ókyrrðar í lítilli hæð,
6) áhrif sem tilteknar bilanir í flugvél geta haft,
7) notkun og takmarkanir kerfa til að meta flugbrautarskyggni,
8) meginreglur krafna um hindranabil,
9) greiningu bilunar í búnaði á jörðu og ráðstafanir sem gera þarf í framhaldi af því,
10) verklag og varúðarráðstafanir sem gera skal, að því er varðar hreyfingar á jörðu niðri þegar flugbrautarskyggni er 400 m eða þar undir, og annað verklag sem nauðsynlegt er að viðhafa við flugtak í minna en 150 m skyggni (200 m fyrir flugvélar í D-flokki),
11) mikilvægi ákvörðunarhæðar, sem byggð er á ratsjárhæðarmælum, og áhrif af sniði landslags í aðflugsreit á ratsjárhæðarmælingar og sjálfvirk aðflugs-/lendingarkerfi, ...


[en] Ground Training. An operator must ensure that the initial ground training course for Low Visibility Operations covers at least:

1) The characteristics and limitations of the ILS and/or MLS;
2) The characteristics of the visual aids;
3) The characteristics of fog;
4) The operational capabilities and limitations of the particular airborne system;
5) The effects of precipitation, ice accretion, low level wind shear and turbulence;
6) The effect of specific aeroplane malfunctions;
7) The use and limitations of RVR assessment systems;
8) The principles of obstacle clearance requirements;
9) Recognition of and action to be taken in the event of failure of ground equipment;
10) The procedures and precautions to be followed with regard to surface movement during operations when the RVR is 400 m or less and any additional procedures required for take-off in conditions below 150 m (200 m for Category D aeroplanes);
11) The significance of decision heights based upon radio altimeters and the effect of terrain profile in the approach area on radio altimeter readings and on the automatic approach/landing systems;


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 8/2008 frá 11. desember 2007 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 8/2008 of 11 December 2007 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0008
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira