Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ástand sjónræns leiðsögubúnaðar
ENSKA
status of the visual facilities
DANSKA
visuelt udstyr
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] b) Áður en starfræksla í lélegu skyggni hefst skal flugstjórinn ganga úr skugga um:
1) að ástand sjónræns leiðsögubúnaðar og annars búnaðar sé nógu gott, ...

[en] b) Prior to commencing an LVO, the pilot-in-command/commander shall be satisfied that:
1) the status of the visual and non-visual facilities is sufficient;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 frá 5. október 2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 965/2012 of 5 October 2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0965
Athugasemd
Áður þýtt sem ,ástand sýnilegra leiðsögutækja´ en breytt 2016 til samræmis við skyldar færslur (sjá t.d. visual aid).
Aðalorð
ástand - orðflokkur no. kyn hk.