Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginleiki flugbrautar
ENSKA
runway characteristic
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Viðunandi flugvöllur: Flugvöllur sem flugrekandi telur fullnægjandi að teknu tilliti til gildandi krafna um afköst og eiginleika flugbrautarinnar; á þeim tíma, sem fyrirhugað er að nota flugvöllinn, er hann tiltækur og veitir aðgang að nauðsynlegri stoðþjónustu, s.s. flugumferðarþjónustu, nægilegri lýsingu, fjarskiptum, veðurlýsingum, flugleiðsögutækjum og neyðarþjónustu.


[en] Adequate Aerodrome. An aerodrome which the operator considers to be satisfactory, taking account of the applicable performance requirements and runway characteristics; at the expected time of use, the aerodrome will be available and equipped with necessary ancillary services such as ATS, sufficient lighting, communications, weather reporting, navaids and emergency services.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859
Aðalorð
eiginleiki - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
characteristic of a runway

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira