Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farmrými
ENSKA
cargo compartment
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef tveir eða fleiri skoðunarmenn framkvæma skoðun á hlaði er heimilt að skipta meginþáttum skoðunarinnar sjónrænni skoðun á loftfarinu að utanverðu, skoðun á stjórnklefa og skoðun á farþegarými og/eða farmrými á milli skoðunarmannanna.

[en] When a ramp inspection is performed by two or more inspectors, the main elements of the inspection the visual inspection of the aircraft exterior, the inspection in the flight deck and the inspection of the passenger cabin and/or cargo compartments may be divided among the inspectors.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/49/EB frá 16. apríl 2008 um breytingu á II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/36/EB að því er varðar viðmiðanir fyrir framkvæmd skoðana á hlaði á loftförum sem nota flugvelli Bandalagsins

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 109, 19.4.2008, 28

[en] Commission Directive 2008/49/EC of 16 April 2008 amending Annex II to Directive 2004/36/EC of the European Parliament and of the Council regarding the criteria for the conduct of ramp inspections on aircraft using Community airports

Skjal nr.
32008L0049
Athugasemd
Áður notað: ,lest´, ,lestarhólf´, ,fragtrými´, ,fragtgeymsla´ eða ,vörurými´. Breytt 2009 í samráði við Flugmálastjórn.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira