Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landslag
ENSKA
characteristics of the terrain
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandi skal taka tillit til eftirfarandi atriða þegar hann ákveður lágmarksflughæðir:
1. af hve mikilli nákvæmni unnt er að ákvarða staðsetningu flugvélarinnar,
2. líklegrar ónákvæmni hæðarmæla sem notaðir eru,
3. landslags (t.d. snöggra breytinga á landhæð) á leiðum eða svæðum þar sem flogið er,
4. líkum á óhagstæðu veðri (t.d. mikilli ókyrrð og niðurstreymi) og
5. hugsanlegrar ónákvæmni flugkorta.
[en] An operator shall take into account the following factors when establishing minimum flight altitudes:
1. The accuracy with which the position of the aeroplane can be determined;
2. The probable inaccuracies in the indications of the altimeters used;
3. The characteristics of the terrain (e.g. sudden changes in the elevation) along the routes or in the areas where operations are to be conducted;
4. The probability of encountering unfavourable meteorological conditions (e.g. severe turbulence and descending air currents); and
5. Possible inaccuracies in aeronautical charts.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 20.9.2008, 1
Skjal nr.
32008R0859-A
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira