Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sem hefur réttindi
ENSKA
qualified
Samheiti
hæfur
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða réttindi í flokki C fyrir einstakling með hæfi sem handhafi háskólagráðu, eins og tilgreint er í 5. lið a-liðar í lið 66.A.30, skal fyrsta tegundarprófið vera á sama stigi og í flokki B1 eða B2.

[en] In the case of a category C rating for a person qualified by holding an academic degree as specified in point 66.A.30(a)(5), the first relevant aircraft type examination shall be at the category B1 or B2 level.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1149/2011 frá 21. október 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2042/2003 um áframhaldandi lofthæfi loftfara og annarra framleiðsluvara, hluta og búnaðar til flugs og um samþykki fyrir fyrirtækjum og starfsfólki á þessu sviði

[en] Commission Regulation (EU) No 1149/2011 of 21 October 2011 amending Regulation (EC) No 2042/2003 on the continuing airworthiness of aircraft and aeronautical products, parts and appliances, and on the approval of organisations and personnel involved in these tasks

Skjal nr.
32011R1149
Athugasemd
Áður þýtt sem ,með starfsréttindi´ en breytt 2008 til samræmis við qualifications.
Haft var samband við Samgöngustofu og sérfræðingur þar segir þetta þýtt ,sem hefur réttindi´. Sjá einnig færsluna ,qualified instructor''.

Önnur málfræði
tilvísunarsetning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira