Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugskuldbindingar
ENSKA
flying commitments
DANSKA
flygtjenester
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að skilgreina störf og ábyrgð eftirlitsmanna og haga öllum flugskuldbindingum þannig að hver þeirra geti innt af hendi skyldustörf sín við eftirlit.

[en] The duties and responsibilities of these supervisors must be defined, and any flying commitments arranged so that they can discharge their supervisory responsibilities.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 254, 20.9.2008, 3
Skjal nr.
32008R0859-A-hluti
Athugasemd
Áður þýtt sem ,flugstörf´ en breytt 2009 í samráði við Flugmálastjórn.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira