Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalbækistöð
ENSKA
main operating base
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] p) Flugrekandi skal láta flugmálayfirvöldum í té eintak af flugrekstrarhandbókinni, eins og um getur í P-kafla, og allar breytingar eða leiðréttingar á henni.
q) Flugrekandi skal hafa rekstraraðstöðu við aðalbækistöðina til að halda uppi flugi sem hentar tegund viðkomandi flugs og flugsvæði.

[en] p) The operator must provide the Authority with a copy of the Operations Manual, as specified in Subpart P and all amendments or revisions to it.
q) The operator must maintain operational support facilities at the main operating base, appropriate for the area and type of operation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859-A
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.