Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustuútleiga
ENSKA
wet lease-out
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þar eð slíkur samningur um þjónustuleigu myndi fela í sér tilslökun varðandi núverandi fresti myndi það hafa áhrif á reglugerð (EB) nr. 1008/2008 en þar er kveðið á um fresti í þeim tilvikum þegar flutningsaðilar í Sambandinu taka loftfar á þjónustuleigu frá flutningsaðilum frá þriðja landi.

[en] Since such a wet lease agreement would involve the relaxation of the existing time limits, it would have a ripple effect on Regulation (EC) No 1008/2008, in which time limits are provided for in cases where Union carriers wet lease from third-country carriers.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2 frá 11. desember 2018 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1008/2008 um sameiginlegar reglur um rekstur flugþjónustu í Bandalaginu

[en] Regulation (EU) 2019/2 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2018 amending Regulation (EC) No 1008/2008 on common rules for the operation of air services in the Community

Skjal nr.
32019R0002
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira