Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tómaútleiga
ENSKA
dry lease-out
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar farið er fram á fyrirframsamþykki fyrir samningi um tómaútleigu, í samræmi við e-lið ORO.AOC.110, skal lögbært yfirvald tryggja viðeigandi samræmingu við lögbæra yfirvaldið, sem ber ábyrgð á samfelldu eftirliti loftfarsins, í samræmi við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2042/2003 (), eða á starfrækslu loftfarsins sé það ekki sama yfirvald.


[en] When asked for the prior approval of a dry-lease out agreement in accordance with ORO.AOC.110(e), the competent authority shall ensure proper coordination with the competent authority responsible for the continuing oversight of the aircraft, in accordance with Commission Regulation (EC) No 2042/2003(), or for the operation of the aircraft, if it is not the same authority.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 frá 5. október 2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 965/2012 of 5 October 2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0965
Orðflokkur
no.
ENSKA annar ritháttur
drylease-out

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira