Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birta í samræmi við leyndarreglur
ENSKA
disclose under secure procedures
DANSKA
offentliggjøre under sikre prosedyrer
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 2) Upptökur úr ferðrita eða úr gagnatenglum skal einungis nota í þeim tilgangi að rannsaka slys eða flugatvik sem skylt er að tilkynna um, nema slíkar upptökur:
i. séu eingöngu notaðar af flugrekandanum vegna atriða er varða lofthæfi eða viðhald eða
ii. séu brenglaðar svo ekki verði borin kennsl á neinn eða
iii. séu birtar í samræmi við leyndarreglur.

[en] 2) FDR recordings or data link recordings shall only be used for purposes other than for the investigation of an accident or an incident which is subject to mandatory reporting, if such records are:
i) used by the operator for airworthiness or maintenance purposes only; or
ii) de-identified; or
iii) disclosed under secure procedures.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2338 frá 11. desember 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar kröfur um flugrita, staðsetningarbúnað neðansjávar og kerfi fyrir ferilskráningu loftfars

[en] Commission Regulation (EU) 2015/2338 of 11 December 2015 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards requirements for flight recorders, underwater locating devices and aircraft tracking systems

Skjal nr.
32015R2338
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira